Miðvikudaginn 30. desember ræddu Dr. Jón Ívar Einarsson læknir og prófessor við Harvard Medical School og Þorsteinn Siglaugsson hagfræðingur um áhrif farsóttarinnar og aðgerða gegn henni á geðheilsu. Viðmælendur voru Dr. Björg Sigríður Hermannsdóttir sálfræðingur í London og geðlæknarnir Ólafur Guðmundsson og Óttar Guðmundsson.
Meðal annars var fjallað um óttann við Covid, tengsl geðrænna kvilla og langtímaeinkenna og geðræn áhrif einangrunar og samfélagslegra lokana.