Home » Greinar » Fundur með Dr. Martin Kulldorff

Fundur með Dr. Martin Kulldorff

Hér ræða Dr. Jón Ívar Einarsson prófessor, Sigríður Á. Andersen alþingismaður og Þorsteinn Siglaugsson hagfræðingur við Dr. Martin Kulldorff, einn höfunda Great Barrington yfirlýsingarinnar, þar sem færð eru rök fyrir hnitmiðuðum sóttvarnaraðgerðum sem miða að því að vernda viðkvæma hópa en forða þeim gríðarmiklu afleiðingum sem almennar og ómarkvissar aðgerðir hafa á líf, heilsu og afkomu almennings.

Myndbandið má sjá á Facebook síðu Sigríðar Á. Andersen.