Út úr kófinu

Við erum hópur fólks úr ýmsum geirum samfélagsins sem hyggst leggja sitt af mörkum til að auka upplýsingar og skoðanaskipti um kórónufaraldurinn og leitast við að móta og leggja fram tillögur að leiðum út úr þessu ástandi.